Plan Toys

Umhverfisvæn leikföng - sjálfbær leikur

Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðarleikföngum.

Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðarleikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og umhverfisvernd. PlanToys leggur áherslu á þroskandi leikföng, gæði, öryggi, náttúruleg hráefni, nýsköpun og samfélagsábyrð. Í leikföngunum frá PlanToys eru engin eiturefni, náttúruleg litarefni og lögð er mikil áhersla á að endurnýta allt sem fellur til í framleiðsluferlinu.
Plan Toys
26 results
PlanToys þríhyrningur, 6m+
Uppselt
PlanToys veltikarlar, 6m+
Uppselt
PlanToys ferhyrningur, 6m+
Uppselt
PlanToys baðdót, sjávarlíf, 6m+
Uppselt
PlanToys bíll, 6m+
Uppselt
PlanToys virknikubbar í poka, 12m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys bíll, 6m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys gönguvagn, gulur, 10m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys vatnsbíll, blár
PlanToys vatnsbíll, gulur
Aðeins 1 eftir!
PlanToys seglbátur, selur, 12m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys seglbátur, ísbjörn, 12m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys seglbátur, mörgæs, 12m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys virknikubbar, 12m+
Uppselt
PlanToys Rúlluhringla, 6m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys trékubbar, 50 stk, 2+ ára
Aðeins 1 eftir!
PlanToys lykla-hringla, 4m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys jafnvægis bátur, 3+ ára
Aðeins 1 eftir!
PlanToys jafnvægis kaktus, 3+ ára
Aðeins 1 eftir!
PlanToys kind, 3+ ára
PlanToys trékubbar 40 stk, 2+ ára
Aðeins 1 eftir!
PlanToys staflhringir, 12m+
PlanToys staflbílar, 12m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys leikslá, 0m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys perlu hringla, 4m+
Aðeins 1 eftir!
PlanToys vatnskubbar, 3+ ára