Rivsalt - Original Himalayan Rock Salt

2.590 kr 3.700 kr

Rivsalt

Rivsalt er alger snilld fyrir kokkinn eða bara áhugamanninn í eldhúsið.
Rivsaltið virkar semsagt þannig að þú rífur niður saltsteina með sérbúnum rifjárnum. Rivaslt saltsteinarnir koma í mismunandi útfærslum og brögðum.

Kitchen Himalayan Rock Salt er minni útgáfan af rifjárninu sem kemur með einum stein af Himalaya salti.

Himalayan Rock Salt er saltið sem flestir kannast við og þekkja fyrir sitt góða bragð og skemmtilega lit. Liturinn á Himalaya saltinu getur verið mismunandi, allt frá hvítum upp í hunangs gulan.

Innihald:

  • Stórt Viðarbretti með stand fyrir Rivsalt rifjárn.
  • Stórt Rivsalt Rifjárn.
  • 1 x Himalayan Salsteinn.

Innihalds upplýsingar fyrir saltsteininn:
> 98.63% NaCl, 0.08% Ca, <0.05% Mg, 0.65% SO4, 0.1 mg iodine, 2.38 ppm zinc, 3500mg potassium, moisture: 0.04%