Monopoly WORLD CUP Rússland 2018

4.990 kr 5.990 kr

Þessi vara er uppseld.

Monopoly: 2018 FIFA World Cup Russia

Skemmtileg safnútgáfa af hinu sígilda og sívinsæla Monopoly, tileinkuð heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu 2018 sem fór fram í Rússlandi og eins og flestir vita var Ísland meðal keppnisþjóða.

Spilið virkar á allan hátt eins og hefðbundið Monopoly nema í stað þess að leikmenn eigi í fasteignaviðskiptum, kaupa þeir og selja fótboltaliðin sem keppa á HM og byggja sér bása og leikvelli og leikpeðin eru fótboltatengd.

Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!