Alecto svefnþjálfi, hvítur

6.490 kr

Þessi vara er uppseld.

Alecto “ok to wake” klukka.

Hentar vel til að bæta svefn barna. Skjárinn sýnir tvö merki og lýsir með mismunandi ljósi eftir því hvort það er dagur eða nótt.

  • Blátt ljós og tungli er fyrir svefntímann og þýðir að barnið á að vera í sofandi í rúminu sínu.
  • Gulleitt ljós og sól er fyrir fótaferðatímann og þýðir að barnið eigi að vakna og fara á fætur.

Hægt er að tímastilla fótaferðar- og svefntíma; t.d. kl. 20 er svefntími og kl. 7 er fótaferðatími.