Axkid Life burðarrúm er hægt að nota frá fæðingu og upp í um það bil 6 mánaða. Burðarrúmið er stórt og rúmgott, innanmál er 76 cm. Axkid Life kemur með stillanlegum skerm, dýnu og handfangi.
Festingar fyrir beisli eru í burðarrúminu (beisli fylgir ekki með)
Burðarrúmið er með plastpúðum undir til að hægt sé að leggja það á jörðina, óháð veðri og vindi.
Áklæði má taka af og þvo á 30° í þvottavél.
Þyngd: 3 kg
Mælingar: L: 85 cm, B: 35 cm, H (skermur uppréttur): 50 cm, H (skermur niðri): 25cm
Innri mælingar: L: 75cm, B: 30cm, H: 20cm