Azul

7.400 kr

Þessi vara er uppseld.

Í Azul skiptast leikmenn á að velja til sín litaðar flísar frá framleiðendum á leikborðið sitt. Seinna í umferðinni skora svo leikmenn stig fyrir hvernig flísarnar voru lagðar. Aukastig fást fyrir sérstök munstur og sett; ónýttar birgðir draga stig frá. Leikmaðurinn með flest stig í lokin sigrar.

Spilið hlaut hin þekktu Spiel des Jahres verðlaun í Þýskalandi og var valið spil ársins 2018. Það hefur einnig hlotið ýmsar aðrar viðurkenningar og tilnefningar.

Íslenskar leikreglur innifaldar.