Þessi vara er uppseld.
Handgerð dekurbomba! Án allra eiturefna og ilmgjafinn er eingöngu frá ilmkjarnaolíum. Ilmurinn er dásemd og einkennist af sætri appelsínu, sítrónu og lime. Tilfinningin er algjör endurnæring á líkama og sál.. Baðbomban inniheldur einnig kókosolíu og olífuolíu sem gefur húðinni mýkt og raka.
Einfaldlega setjið bombuna í baðvatnið og svo er bara að njóta!
Innihaldsefni: Matarsódi, sítrus, epsom salt, ólífuolía, kókosolía, annatto seed extract, nornahesli, sætappelsínu-, sítrónu- og lime ilmkjarnaolíur