Carcassonne viðbót gistihús og dómkirkjur

2.990 kr

Carcassonne viðbót 1

Gistihús & Dómkirkjur

Cathedrals & Inns

Því fleiri því betra! Frábær viðbót við hið vinsæla verðlaunaspil Carcassonne fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri. Nýjar reglur fylgja byggingu dómkirkna og gistihúsa sem víkka möguleika leikmanna á stigum, auk nýrra þegna sem einnig gefa færi á fleiri stigum. Ath. spilast með Carcassonne grunnspili, hægt er að fella viðbótina inn að hluta til eða að fullu.

Íslenskar leikreglur innifaldar.