Chicco Boppy Anywhere gjafapúði

7.990 kr
Chicco Boppy anywhere brjóstagjafapúðinn er nettur og pakkast vel saman í poka sem fylgir með og hentar því vel á ferðinni.
Góður brjóstagjafapúði tryggir rétta líkamsstöðu við brjóstagjöf og þegar haldið er á barninu í liggjandi stöðu og dregur úr álagi á baki,öxlum og herðum.
Púðinn er með mjúku áklæði sem andar og á honum er belti sem bundið er um mittið og heldur púðanum á réttum stað
Púðann má þvo í þvottavél á 30° og setja í þurrkara
Stærð á púðanum er: 34 x 35 x 13,5 cm