Difrax Btob slöngur f. brjóstapumpu

990 kr 2.190 kr

* Difrax brjóstapumpuslöngurnar eru órjúfanlegur hluti af Difrax Btob brjóstapumpunni, en eru fáanlegar stakar saman í pakka.

* Í pakkanum eru mjólkurslanga og loftslanga sem einungis er hægt að nota með Difrax brjóstapumpunni.

* Mjólkurslangan tryggir að brjóstamjólkin sem er pumpuð með brjóstapumpunni skili sér og safnist fyrir í S-pelanum/safníláti.

* Bæði mjólkur- og loftslönguna er auðvelt að þvo með volgu vatni. Difrax sótthreinsirinn er þó sérstaklega hannaður með sótthreinsun á mjólkurslöngunni í huga.

* Ráðlagt er að skipta um slöngur á 6 vikna fresti.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.