Difrax S-pela handföng 2 stk

1.192 kr

Þessi vara er uppseld.

* 2 handföng í pakka, sem passa á natural S-pelana, bæði 170ml og 250ml.

* Litlar hendur eiga mjög auðvelt með að halda í handföngin, sem gerir barninu kleift að læra að drekka sjálft úr pelanum.

* Það er einfalt að festa handföngin á vinsælu S-pelana. Lögun handfanganna tryggir að barnið haldi S-pelanum lárétt þegar það drekkur. Þannig fæst stöðugt flæði.

* Anti-colic lokið í S-pelunum minnkar líkurnar á óþarfa uppþembu, magakrampa, ristilkrampa, hægðatregðu, ropa, bakflæði og uppköst af völdum umfram lofts.

* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.

* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.