Svarti Sauðurinn 2

3.990 kr

52 glænýjar spurningar & áskoranir!

Það er enginn sigurvegari í Ferðaútgáfuni af Svarta Sauðnum. Markmið leikmanna er að standa ekki uppi sem Svarti Sauðurinn og enda með sem fæst spil á hendi.
Spurningum er varpað fram og þurfa leikmenn að kjósa um hvern af meðspilurum sínum þær eiga best við.

Sá leikmaður sem er valinn oftast stendur uppi sem Svarti Sauðurinn!

Spilið er fullkomið í útileguna, sumarbústaðinn, útihátíðina & partýið!