Gertie the goose

2.990 kr

Gertie the Goose hönnuð af kanadíska leikfangamerkinu Original Toy Corp. Gertie hefur verið sérsniðin til þess að passa fullkomlega í hendur barnsins og til að róa tannhold. Gertie er með yndislegt kvak (meira tíst) sem barnið þitt mun fljótlega bera kennsl á sem töfrandi hljóð leikfangsins. Hún er mjúk við snertingu, hefur smá vanillu lykt og er með andstæðum litum fyrir skjótan og auðveldan sjónrænan fókus.

100% hreint gúmmí og laust við BPA og þalat.