Glervasi á viðardrumb - Stór

2.900 kr 5.900 kr

Þessi glervasi er afar fallegur og algerlega einstakur. Vasinn er úr gleri sem er handgert frá grunni. Glervasinn er lagður ofan á viðardrumbinn á meðan hann er enn heitur svo botninn á honum mótast fullkomlega eftir viðardrumbinum og situr þá stöðugur ofan á honum. 
Glervasinn og viðardrumburinn eru báðir úr endur unnu efni svo vasinn er mjög umhverfisvænn.
ATH: Glerið mun hafa einhverjar skellur og loftbólur útaf endur unna glerinu, ekki vegna galla.

Ýtarlegar Upplýsingar um Glervasa á Viðardrumb - Stór:

  • Stærð á skál: 12 x 20cm (þegar skáln er ofan á við: 20 x 20cm)
  • Þyngd: 2,6KG.
  • Efni: Endur unnið gler og Gamal viður.