Bambus sokkarnir frá GOBABYGO eru með sérhönnuðum gúmmípúðum undir fótum og ofaná tánum til þess að tryggja það að barnið renni ekki til á hálum fleti þegar þau byrja að skríða og ganga.
80% bómull, 17% Polyamide, 3% Elastane.
Snúið á röngunni í þvotti.