Guppyfriend - Þvottapoki sem safnar örtrefjum í þvottavélinni

4.990 kr
Þvottapokinn frá Guppyfriend er fyrsta vísindalega viðurkennda lausnin til þess að koma í veg fyrir að örtrefjar berist í ár og höf. Pokinn kemur í veg fyrir mikið trefja tap og þar af leiðandi endast flíkurnar lengur. Örtrefjarnar sem brotna við þvott festast svo í pokanum og þannig er hægt að fjarlægja þær svo þær endi ekki í frárennslinu. 
  • Efni: Pólýamíð 6,6, ómeðhöndlað
  • Stærð: 50*74cm/19,7" * 29,1"