GoBabyGo hnéstppin eru framleidd úr þykkri vetrarbómul sem verndar hné barnsins þegar þau læra að skríða. Gúmmíið á hnjánum kemur í veg fyrir að börnin renna til á hálum fleti og gera þau öruggari. Hnéstoppin styðja jafnvægi og hreyfigetu barnsins og er hægt að nota þau á berum hnjám eða hægt að draga yfir sokkabuxur eða buxur. Hannað í Danmörku og framleitt í Evrópu. Þessi vara er vottuð samkvæmt Oeko-Tex Standard 100.
Upplýsingar um vöru:
Efni: 80% bómull, 17% pólýamíð, 3% elastan.
Stærðir: Ein stærð.
Gúmmíið er gert úr sílíkoni og eru lausar við þalöt.
Þvoið öfugar snúið.