SOS Dino

4.990 kr 6.190 kr

Einfalt og skemmtilegt samvinnu-og flísalagningarspil fyrir 1-4 leikmenn, 7 ára og eldri. Leikmenn vinna saman að því að spá fyrir um, bregðast við og leysa þann vanda sem steðjar að risaeðlunum hverju sinni og gera sitt besta til að vernda eggin þeirra. Dragið flísar, leggið á borðið og reynið að koma risaeðlunum í öruggt skjól og gætið ykkar á rennandi hrauni og loftsteinadrífum.

Einnig hægt að spila tilbrigði fyrir einn leikmann.