Jamara sparkbíll, Mercedes-AMG GL 63, hvítur - Sérpöntun

16.490 kr

Glæsilegur og vandaður barnabíll frá Jamara fyrir ung börn. Eftirlíking af gerðinni Mercedes-Benz AMG GL 6. Eldri aðili getur ýtt bílnum áfram með þar-til-gerðu handfangi. Þægilegt leðursæti með stuðningi fyrir bak, og hólfi undir sætinu. Með ljósum og hljóðum. Notist utandyra. Stærð: 89,2 x 28,6 x 85,2 cm.

Gengur fyrir rafhlöðum, ekki innifaldar.

ATH: Varan er ekki til á lager, það þarf að leggja inn pöntun hér fyrirfram.