Kosmos Exit: The Forgotten Island

3.490 kr

Þessi vara er uppseld.

Exit: Gleymda Eyjan

Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Það sem byrjaði sem fallegur dagur á siglingu hefur breyst í stormasama martröð. Bátnum ykkar hvolfir og ykkur skolar á land a dularfullri eyju. Þið uppgötvið snúningsskífu úr skíragulli… og óhugnanleg skilaboð.  Leikmenn leysa saman þrautir í von um að sleppa af eyjunni í tæka tíð.

Erfiðleikastig: 3/5.

 

*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.