Monopoly: Friends

9.990 kr

Þessi vara er uppseld.

Stórskemmtileg safnaraútgáfa af hinu sívinsæla Monopoly þar sem leikmenn leika einhvern af hinum sérvitru vinum með því að velja sér peð sem vísar í persónurnar.
Þeir keppast síðan um að safna sér auð en heimsækja í leiðinni eftirminnileg atriði úr þáttunum Friends.

Nánari lýsing:

 • Fjöldi leikmanna: 2-6
 • Leiktími: u.þ.b. 60 mín.
 • Aldur: 8+
 • Útgefandi: Winning Moves
 • Tungumál á leikreglum: Enska

Innihald:

 • Leikborð
 • 6 leikpeð
 • 28 afsalsbréf
 • 16 spil fyrir íbúð 19
 • 16 spil fyrir íbúð 20
 • 32 kaffibollar
 • 12 sófar
 • 2 teningar
 • Spilapeningar
 • Leiðbeiningar