Monopoly-LOTR

8.900 kr

Þessi vara er uppseld.

Monopoly: Lord of the Rings

Skemmtileg safnaraútgáfa af hinu vinsæla Monopoly borðspili fyrir aðdáendur Lord of the Rings – bókanna eða kvikmyndanna. Leikpeðin eru í formi kunnuglegra hluta s.s. hattur Gandálfs, kóróna Aragorns og horn Borómírs. Og leikmenn keppast um að eignast og halda þekktum stöðum og virkjum í Miðgarð á borð við Hjálmsdýpi, Ísarngerði og Barad Dur. Hverjum mun takast að sameina Miðgard? Konungnum sem snýr aftur eða myrkradróttninum?