Þessi vara er uppseld.
Fæðunetið frá Munchkin auðveldar þér að kynna barnið fyrir fastri fæðu.
- Kynntu barnið fyrir grænmeti og ávöxtum á auðveldan og öruggan hátt
- Fæðunetið kemur í veg fyrir að of stórir bitar hrökkvi ofan í barnið
- Einfalt og auðvelt í notkun -> settu ávaxta-/grænmetisbita í netið og lokaðu því
- Án BPA
- Hentar börnum frá 6 mánaða aldri