Kósý og hlýr kerrupoki með ull í baki en annars fylltur með dún (20% ull/80% dúnn).
Hægt er að stækka pokann - fer úr 90 cm í 110 cm með stækkun
Ytra byrði er úr 100% polyester
Fóður er úr 100% bómull
Er með stömum fleti (skrikvörn) á baki þannig að hann renni ekki til í vagninum
Gert er ráð fyrir götum fyrir 5 punkta beisli - auðvelt að gata
Má þvo á 40°C í þvottavél
Má fara í þurrkara á miðlungshita