Fjölnota nestispoki sem hentar vel fyrir samlokur og fleira nesti. Pokinn lokast með földum segli og ytra lag pokans eru úr slitsterku, vatnsheldu pólýester efni sem má þvo eða setja í uppþvottavél svo hægt er að nota hann aftur og aftur. Umhverfisvænn valkostur í staðin fyrir einnota plastpoka, álpappír, plastfilmur o.fl.
Efni: Pólýester
Mál: 18 x 18 x 0,5 cm
Þyngd: 50 g
Hönnun: Carl Oscar®
ATH: Varan er ekki til á lager, afhending verður 25. nóvember.