Fjölnota samlokupoki, mismunandi litir

1.990 kr

Fjölnota nestispoki sem hentar vel fyrir samlokur og fleira nesti. Pokinn lokast með földum segli og ytra lag pokans eru úr slitsterku, vatnsheldu pólýester efni sem má þvo eða setja í uppþvottavél svo hægt er að nota hann aftur og aftur. Umhverfisvænn valkostur í staðin fyrir einnota plastpoka, álpappír, plastfilmur o.fl.

Efni: Pólýester
Mál: 18 x 18 x 0,5 cm
Þyngd: 50 g

Hönnun: Carl Oscar®

ATH: Varan er ekki til á lager, afhending verður 25. nóvember.