Púsl 2000 bita Íslandskort

5.490 kr

Þessi vara er uppseld.

Glæsilegt 2000 bita púsl með mynd af nákvæmu Íslandskorti.

Íslandskortið er púsl fyrir alla sem hafa gaman af Íslandi og íslenskri landafræði og vilja læra meira um landið á skemmtilegan og krefjandi máta. Veistu hvar Kollabúðaheiði er á Norðvesturlandi eða Múlahraun á Austurlandi? Hvað með Trippafjöll á Suðurlandi og hvernig Skjálfandafljót á Norðurlandi liggur?

Áhugavert og fræðandi púsl sem allir í fjölskyldunni hafa gaman af!