Púsl Heye þríh. 1500b SAVE THE SHIP

4.990 kr

Bjargið Skipinu!

Skemmtilegt 1500 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Guillermo Mordillo. Myndin sýnir hvar litlu hvítu kallarnir reyna hvað þeir geta til að bjarga illa útleiknu skipi. Púslið fæst í þríhyrningslaga kassa og því fylgir veggmynd með sömu mynd.