Púsl Kisupartý - 1000 Bitar

3.000 kr

Þessi vara er uppseld.

Heye Púsl - Kisupartý

Litríkt og flott 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listakonuna Birgit Tanck af kátum partýkisum. Eins og sjá má, lifa kisurnar miklu glamúrlífi, halda veislur og skemmta sér eins og enginn sé morgundagurinn. Púslið í fæst í þríhyrningskassa og með því fylgir plakat af myndinni.

Nánari lýsing:

  • Aldur: 9+
  • Fjöldi Púslbita: 1000
  • Stærð: 70 x 50cm
  • Framleiðandi: Heye