Risk Vikings

9.990 kr

Þessi vara er uppseld.

Flott útgáfa af hinu sígilda herkænskuspili Risk með víkingaþema byggt á sjónvarpsþáttunum Vikings. Leikmenn fylgja Ragnari Loðbrók þegar hann fer í víking til Evrópu og reyna að sölsa undir sig sem mest landsvæði. Sérhannaðir leikhlutir eru innblásnir af mismunandi persónum, ættum og landsvæðum sem birtast í þáttunum.