Rivsalt
Rivsalt er alger snilld fyrir kokkinn eða bara áhugamanninn í eldhúsið.
Rivsaltið virkar semsagt þannig að þú rífur niður saltsteina með sérbúnum rifjárnum. Rivaslt saltsteinarnir koma í mismunandi útfærslum og brögðum.
Persian Blue Rock salt er ein af nýrri útfærslonum sem hægt er að fá í Rivsalti.
Þessir bláu saltsteinar eru með þeim sjaldgæfustu sem finnast og eru úr námi í norður Írlandi.
Þessi fallegi blái litur á saltinu myndast aðeins við sérstakar aðstæður á meðan saltsteininn myndast.
Ýtarlegri upplýsingar:
- Bragð: Milt með smá hint af sætu.
- Fer vel með: Sjávarréttum, salati, frönskum mat og truflum.
- Þyngd: 150gr
Innihaldsupplýsingar:
85.8% NaCl, 0.097% Ca, 0.028% Mg, 13.0% potassium, <0.005% iodine, <0.1% moisture