Rivsalt - Pure Raw Liquorice Refill

1.330 kr 1.900 kr

Rivsalt

Rivsalt er alger snilld fyrir kokkinn eða bara áhugamanninn í eldhúsið.
Rivsaltið virkar semsagt þannig að þú rífur niður saltsteina með sérbúnum rifjárnum. Rivaslt saltsteinarnir koma í mismunandi útfærslum og brögðum.

Rivsalt Liquorice Refill er frábær saltsteinn með lakkrís bragði. Þessi saltsteinn er minnst saltur af þeim sem við erum með, en hann gerir upp fyrir það með sterku og góðu lakkrís bragði.

Ýtarlegri upplýsingar:

  • Bragð: Lakkrís, hint af sætu.
  • Fer vel með: Lambi, hvítum fisk og eftirréttum.
  • Þyngd: 90gr