Rivsalt - Refill Himalayan Rock Salt

1.050 kr 1.500 kr

Rivsalt

Rivsalt er alger snilld fyrir kokkinn eða bara áhugamanninn í eldhúsið.
Rivsaltið virkar semsagt þannig að þú rífur niður saltsteina með sérbúnum rifjárnum. Rivaslt saltsteinarnir koma í mismunandi útfærslum og brögðum.

Himalayan Rock Salt er saltið sem flestir kannast við og þekkja fyrir sitt góða bragð og skemmtilega lit. Liturinn á Himalaya saltinu getur verið mismunandi, allt frá hvítum upp í hunangs gulan.

Ýtarlegri upplýsingar:

  • Bragð: Salt (Bragðmikið).
  • Fer vel með: Himalaya saltið henntar afar vel með öllum mat.
  • Þyngd: 150gr

Innihaldsupplýsingar:
> 98.63% NaCl, 0.08% Ca, <0.05% Mg, 0.65% SO4, 0.1 mg iodine, 2.38 ppm zinc, 3500mg potassium, moisture: 0.04%