Rivsalt - Taste Junior Himalayan Rock Salt

1.470 kr 2.100 kr

Rivsalt

Rivsalt er alger snilld fyrir kokkinn eða bara áhugamanninn í eldhúsið.
Rivsaltið virkar semsagt þannig að þú rífur niður saltsteina með sérbúnum rifjárnum. Rivaslt saltsteinarnir koma í mismunandi útfærslum og brögðum.

Taste Junior er pakki af salti með mörgum mismunandi söltum fyrir þá sem langar að prufa allt. Eftirfarandi brögð í stauknum eru:

Kala Namak Salt - Indland
Svart salt með einstöku og framandi bragði og ilm. Gott á austurlenskan mat.
Min. 97%NaCl

Halit salt - Pakistan
Kristal tært salt með miklu salt bragði, henntugt með öllum mat.
Min. 99%NaCl

Persian Blue Salt - Iran
Eitt af sjaldgæfustu söltonum, bragðmikið salt en á sama tíma afar milt. Henntar vel með sjávarréttum, salati, frönskum mat og truflum.
Min. 85% NaCl

Rose Salt - Bolivia
Rósrauðir saltsteinar með mildu og hálf sætu bragði. Henntar vel með öllu kjöti og grænmeti.
Min. 98% NaCl

Alpine Salt - Austurríki
Fallegt salt með brún-rauðum tónum, afar bragðmikið og kröftugt. Henntar vel með dökku kjöti.
Min. 87% NaCl

Himalayan Salt - Pakistan
Bragðmikið salt sem endist lengi á bragðlaukonum. Henntar vel með öllum mat.
Min. 98,63% NaCl