Rúbiks kubbur - 5x5x5

3.590 kr

Rúbiks kubbur - 5x5x5

Það er ekki að ástæðulausu sem þessi töfrateningur er kallaður „prófessorinn“. Hann er flóknastur af öllum, elsti bróðirinn í fjölskyldunni. Fyrir flesta er nauðsynlegt að hafa æft sig eilítið á einfaldari teningum áður en tekist er á við þennan. Fyrir þá sem kunna vel við skemmtilegar og ögrandi þrautir. Reglurnar eru einfaldar: Raða þarf teningnum þannig saman að sami litur er á öllum hliðum.