Sequin Art: Painting by Numbers Junior Twin Pack – Winter Wildlife
Skemmtilegt tvöfalt föndursett frá Sequin Art fyrir unga og upprennandi myndlistarmenn, 8 ára og eldri. Inniheldur 2 spjöld með myndaútlínum og númeruðum svæðum. Málningarhylkin eru einnig númeruð og með því að setja rétta litinn á svæði með samsvarandi númeri fyllist myndin smátt og smátt af fallegum litum. Myndirnar sýna dýr sem unna sér best á köldum slóðum; ísbirni annars vegar og úlfa hins vegar.