Summer Infant, barnaklósett/koppur/seta/skemill, veldu lit

11.990 kr

Þessi vara er uppseld.

Barnaklósettið má nota á ýmsa vegu.

  • Klósett
  • Seta á venjulegt klósett
  • Skemill
Setan er mjúk, auka hlíf fylgir sem hentar strákum, skál sem hægt er að taka úr auðveldlega fyrir þrif, gúmmí til þess að koma í feg fyrir að það færist úr stað og ekki má gleyma klósettrúlluhaldari.