Supertea - Earl Grey Lífrænt

390 kr 790 kr

Earl Grey
Innihald/Bragð:
Svart Te, Nátturulega bragðefni (2%)

Supertea
Supertea er frábært Te sem er framleitt af fyrirtæki í svíþjóð sem heitri Teministeriet. Allar blöndunar af te-inu þeirra eru allar blandaðar með það í huga að notast við svokallaðan ofurmat (superfood) t.d. Super herbs, super fruits og super spices.
Hver blanda er einstök og bragðgóð, svo hver einasti te áhugamaður ætti að finna sitt bragð.

Allir pakkar af Supertea innihalda 20 tepoka.