Þessi vara er uppseld.
Skemmtileg útgáfa af hinum vinsæla spurningaleik Trivial Pursuit fyrir alla aðdáendur hins ofursvala ofurnjósnara Bond. James Bond. Inniheldur 600 spurningar sem reyna á þekkingu leikmanna einkum á kvikmyndunum um 007. Hversu vel að þér ertu um leikara, farartæki, njósnarabúnað, staðsetningar og söguþræði kvikmyndanna? Þú kemst að því með Trivial Pursuit: James Bond.
ATH að spilið er á ensku.