TUMMPLE Ísl.

5.990 kr

Byggingarleikur sem fer í allar áttir!

Fjörugt fjölskylduspil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn skiptast á að kasta teningum og raða kubbum lóðrétt eftir því. Þeir keppast um að byggja sem hæsta turna og láta þá halda jafnvægi en reyna fá hina leikmennina til að fella sína turna.

Byggðu einstakar byggingar og ginntu hina leikmennina til fífldjarfra aðgerða með því  að leggja trékubba og bólur á lævíslegan hátt! Ekki láta bygginguna fara í mola, því þá þarftu taka upp föllnu kubbana. Munt þú sigra með sem fæsta kubba á hendi í leikslok? Tummple krefst ekki aðeins hæfni heldur líka kænsku. Kubbar munu falla og rísa aftur!

Íslenskar leikreglur fylgja.