Ubongo

7.192 kr 8.990 kr

Gamalt og gott í nýjum umbúðum. Skemmtilegt formröðunarspil fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn fá flísar og í hverri umferð fá þeir nýtt púslspjald. Þeir reyna að raða flísunum á spjaldið með því að kasta teningnum. Þeim sem tekst að ljúka þrautinni áður en tíminn rennur út, kallar Ubongo og tekur skrautstein úr pokanum. Sá sem á verðmætasta skrautsteinasafnið í leikslok sigrar.

Einnig hægt að spila tilbrigði fyrir einn leikmenn.