Sticky Stopper - 500 ml

1.290 kr
Nimble hreinlætisvörurnar eru húðvænar vörur unnar úr plöntuhráefnum sem eru ekki bara
góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið. Hér er því kominn fyrirtaks valkostur fyrir barnafólk
sem er umhugað um umhverfið.
Sticky Stopper sótthreinsar og þrífur klístur og fitu án ertandi efna og klórs. Áhyggjulaus þrif á
leikföngum og flötum í kringum börnin.
Unninn úr plöntuhráefnum.
Án ertandi efna, ilmlaus og inniheldur ekki klór.
Drepur 99.9% sýkla.
Inniheldur:
Sodium laureth sulphate (coco-based)
Lactic acid (natural disinfectant from fermented corn)
0.1% ethanol
Water