Afhending

Við gerum okkar allra besta við að bjóða upp á eins lágt vöruverð og mögulegt er að hverju sinni.
Þar af leiðandi er sendingarkostnaður ekki reiknaður inn í vöruverð, þess vegna bjóðum við ekki upp á fría sendingu á öllum pöntunum.

ATH! Breytt verðskrá og uppsetning á afhendingarmátum sem tók gildi 14/6/20!

Afhendingarmátar:

Pöntun sótt í verslun: Frítt

Virkir dagar: 12:00-18:00
Laugardagar: Net pantanir sóttar í Aftur nýtt 11:00-16:00
Sunnudagar: Net pantanir sóttar í Aftur nýtt 11:00-16:00

Íslandspóstur & heimsendingar

Við sendum pantanir hvert á land sem er með Íslandspósti.
Við sendum vörurnar þínar heim að dyrum nema það sé ekki hægt þá fer pakkinn á næsta pósthús.

Verð: 1290 kr. fyrir pantanir sem kosta 0-6990 kr.

790 kr. fyrir pantanir sem kosta 6991-14999 kr. 

(Frítt ef pantað er fyrir meira en 15.000 kr.) nema um stóra og þunga pakka þá kostar sending 1490 kr.

Heimsending í póstnúmer 600 & 603 490 kr.

 

 

Skilmálar

Sendingar geta tekið allt að 3 virka daga að skila sér með íslandspósti.

Við berum ekki ábyrgð á pöntunum eftir að  þær hafa verið afhendar þriðja aðila til afhendingar/sendingar.
Við munum ávalt sjá til þess að pöntun sé afhend þriðja aðila til afhendingar/sendingar í góðu lagi án skemmda.

Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur við vöruskil.

Sé um vöruskil að ræða greiðir viðskiptavinur sendingarkostnað til okkar. Ef það er ekki gert drögum við sendingarkostnaðinn til okkar af endurgreiðsluverði.

Sé um vöruskipti að ræða greiðir viðskiptavinur sendingarkostnað til okkar og sendingarkostnað á nýrri vöru til sín.

Sé um galla í vöru að ræða þá greiðum við sendingarkostnað á nýrri vöru til viðskiptavinar. Ef þörf er á endursendingu á gölluðu vörunni, greiðum við einnig þann sendingarkostnað.

Telji viðskiptavinur vöru vera gallaða en hún reynist ekki gölluð við skoðun hjá okkur þá áskiljum við okkar þann rétt að fara framm á endurgreiðslu á tilfallandi kostnaði vegna sendingar á vöru til okkar.