Um okkur

Græni Unginn er barnavöruverslun sem sérhæfir sig í nauðsynlegum vörum fyrir börn og foreldra. Einblínum á umhverfisvænni kosti.

Kerti og spil er gjafavöruverslun sem sérhæfir sig í vörum fyrir huggulega stund með fjölskyldu og vinum.

Okkar markmið er að bjóða uppá breitt vöruúrval á eins hagstæðum verðum og við getum hverju sinni. Margar vörur hjá okkur eru á sama verði, ef ekki ódýrari, en sömu vörur eru á í mörgum öðrum evrópuríkjum.

Við erum staðsett í versluninni Aftur nýtt, annari hæð, Sunnuhlíð 12.

Verslunin okkar er opin á eftirfarandi tímum:
Virkir dagar:
12:00-18:00
Laugardagar:
12:00-16:00
Sunnudagar:
Lokað

Heimilisfang (Skrifstofa og endursendingar):
Kerti & Spil/Græni Unginn (Aftur nýtt)
Sunnuhlíð 12
603 Akureyri
Netfang:
kertiogspil(hjá)afturnytt.is
Sími:

6210746

Kerti og spil/Græni Unginn er rekið af fyrirtækinu Aftur-nýtt ehf.

Aftur-nýtt ehf 

K:6009180870

VSK: 132604