Fiberpennar tvöfaldir/blandaðir litir

2.990 kr

Þessi vara er uppseld.

Stálaskja með 12 fíberpennum frá Milan. Pennarnir eru tvöfaldir annarsvegar er ,,bursta'' endi sem hægt er að nota til að fá pensiláferð og hinn endinn er 2mm fínn endi sem hugsaður er til að teikna útlínur og fínskrifa. Pennarnir eru með vatnsmálningu sem að gerir það að verkum að hægt er að blanda litunum. Auðvelt er að þrífa úr fötum, það þarf að láta liggja í köldu vatni í 1klst og þvo svo á köldu programi. Þetta eru pennar sem henta bæði börnum sem fullorðnum í föndrið og að lita.