Þvottaefnið er laust við húðertandi ensím, litarefni og litskerpandi efni og inniheldur einungis ofnæmisfrí lyktarefni. Innihaldsefnin eru efni sem almenningur kannast við og eru mun færri en í hefðbundnum þvottaefnum, enda hugsað til að þrífa vel bletti sem má búast við í fatnaði barna.
Nappy Lover er þvottaefni sérhannað fyrir taubeyjur. Það leysist fullkomlega upp og skilur ekki eftir sig þvottaefnisleifar í efninu eftir þvott.
Vörurnar hafa hlotið nokkur verðlaun og má þar t.d. nefna að Nappy Lover hlaut “Grocer New Product Awards 2021 - Infant care category”.
Nimble vörurnar eru Vegan “Accredited” og undirgangast ekki prófanir á dýrum.