Vegan fótakrem með mintu

1.995 kr

Attitude Vegan fótakrem Blooming belly mint 150ml Dragðu úr þreytu og verkjum með þessu frábæra fótakremi sem hefur kælandi og róandi eiginleika,frábært fyrir svefninn. Fótakremið inniheldur mintu og rakagefandi argan olíu. EWG vottun sem tryggir að varan inniheldur engin skaðleg efni og er ofnæmisprófuð.

Vann til verðlauna hjá samtökum foreldra (PTPA)