SkipBo

3.790 kr

Þessi vara er uppseld.

Þetta sívinsæla spil er frá framleiðanda Uno, Mattel games! Það gengur útá að vera fyrstur að tæma stokkinn sinn í borðinu. Þú ert alltaf með 5 spil á hendi til þess að hjálpa þér að raða spilunum úr stokknum þínum í borðinu. Spilin eru númeruð 1 uppí 12 og svo einn jóker. Það þarf að raða spilunum út í númeraröð. 

Þetta spil er frábært að grípa í þegar maður nennir ekki endilega að spil lengri og flóknari spil!