Þvottaefni fyrir taubleyjur

2.490 kr

Þvottaefnið er laust við húðertandi ensím, litarefni og litskerpandi efni og inniheldur einungis ofnæmisfrí lyktarefni. Innihaldsefnin eru efni sem almenningur kannast við og eru mun færri en í hefðbundnum þvottaefnum, enda hugsað til að þrífa vel bletti sem má búast við í fatnaði barna.

Nappy Lover er þvottaefni sérhannað fyrir taubeyjur. Það leysist fullkomlega upp og skilur ekki eftir sig þvottaefnisleifar í efninu eftir þvott.

Vörurnar hafa hlotið nokkur verðlaun og má þar t.d. nefna að Nappy Lover hlaut “Grocer New Product Awards 2021 - Infant care category”.

Nimble vörurnar eru Vegan “Accredited” og undirgangast ekki prófanir á dýrum.