Uno Original

2.990 kr

Þessi vara er uppseld.

Uno.

Uno er spil sem þarf sennilega enga tilkynningu. Allir ættu að kannast við þetta klassíska og skemmtilega spil.
Spilið virkar þannig að leikmenn skiptast á að leggja samstætt spil á efsta spilið í bunkanum hvort sem það er samstæður litur eða tala. Ef þér tekst ekki að leggja spil í bunkann verðuru að draga nýtt spil úr bunkanum.
Einnig eru sérstök spil í bunkanum sem gerir þeir kleift að klekkja á mótherjum þínum, þau eru t.d. "sleppa umferð", "snúa við", eða "draga tvö". Hvert sérstakt spil hefur sinn eginleika sem þarf að passa spila akkurat á réttum tíma til að fá sem mest úr úr hverju spili.
Leik líkur þegar leikmanni hefur tekist að losa sig við öll spil af hendi.

Nánari lýsing.

  • Fjöldi leikmanna: 2 - 10.
  • Leiktími: u.þ.b. 30 mín.
  • Aldur: 6+.
  • Útgefandi: AMIGO, As Manufacturas, ASS Altenburger.
  • Tungumál á leikreglum: Enska.

Innihald:

  • Leikreglur.
  • Sérstakur Spilastokkur.