Fréttir

Við sameinumst í einu rými!

Við sameinumst í einu rými!

Græni Unginn og Kerti & spil hafa deilt netverslun frá því í nóvember og nú er komið að því að sameina verslanirnar í eitt rými í Sunnuhlíð. Við höfum fært okkur yfir í Græna Ungann. Við erum langt því frá að vera hætt! Nánast allur lager Kerti & spil er farinn yfir, spilin, púslin, Milan föndurvörurnar og við gætum lengi talið upp. Sjáumst hress og kát í Græna Unganum!
Read more
Afmælistilboð!

Afmælistilboð!

Þann 4 maí er komið 1 ár frá því verslunin opnaði. 🥳Auðvitað langar okkur alveg ofsalega að bjóða ykkur öllum í góða veislu en hún verður að bíða. 🥰
Við ætlum samt að gleðjast með ykkur og bjóða 20% afsláttu af öllu, líka í Græni Unginn Akureyri frá 4 maí til og með 5 maí. Afslátturinn virkjast sjálfkrafa í vefverslun á miðnætti, það þarf engann kóða. Það er opið frá 12:00 - 18:00 alla virka daga fyrir þá sem vilja koma og skoða og gera geggjuð kaup! 😎
Read more